Úthlutun orlofshúsa fyrir sumarið 2024 er lokið en umsóknarfrestur var til 10. apríl. Nokkrar vikur eru lausar nú þegar úthlutuninni er lokið og eru þær hér með lausar til úthlutunar fyrir félagsmenn.
Vikurnar sem eru lausar:
Mörk, Grímsnesi
2/8-9/8
23/8-30/8
Svignaskarð
23/8-30/8
Bjarkarsel Flúðum
14/6-21/6
16/8-23/8
Flókalundur
14/6-21/6