Atkvæðagreiðsla hafin hjá Framsýn

Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning SGS og SA sem Framsýn á aðild að hófst kl. 12:00 í dag. Meðfylgjandi er kosningaslóðin: https://kjosa.vottun.is/Home/Vote/474?lang=IS

Hér má sjá allar helstu upplýsingar um samninginn á upplýsingasíðu SGS: https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-sa-2024-2028/

Rafræna atkvæðagreiðslan stendur til kl. 09:00 miðvikudaginn 20. mars. Alls eru 1072 á kjörskrá hjá Framsýn er viðkemur þessum kjarasamningi.

Deila á