Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar 27. desember

Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 27. desember 2023 í fundarsal félagsins. Fundurinn hefst kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Kjaramál
  3. Önnur mál

Boðið verður upp á hefðbundnar veitingar og  óvæntan glaðning. Mikilvægt er að sjómenn láti sjá sig á fundinum og taki þátt í líflegum umræðum.

Stjórnin

Deila á