Athygli er vakin á því að yfirstandandi umsóknartímabili í Kötlu félagsmannasjóð lýkur 28. desember næstkomandi. Fyrsta útgreiðsla ársins 2024 verður í febrúar.
Aðild að Kötlu félagsmannasjóði eiga eingöngu starfsmenn sveitarfélaga sem eru félagsmenn aðildarfélaga BSRB
Nánar má lesa um málið hér.