Góðar fréttir Flest bendir til þess að flugi til Húsavíkur verði viðhaldið eftir næstu mánaðamót með stuðningi frá ríkinu. Nánar um það hér á heimasíðunni um helgina eða strax eftir helgina. Góða helgi kæru lesendur nær og fjær. Deila á kuti 24. nóvember 2023 Fréttir