Á ferð sinni um Öxarfjörð í dag komu starfsmenn Framsýnar, þau Aðalsteinn og Agnieszka við hjá nýjum trúnaðarmanni starfsmanna hjá fiskeldi Samherja auk þess að heilsa upp á aðra starfsmenn sem voru við störf. Trúnaðarmaðurinn heitir Ivana Kohútová sem sagðist mjög ánægð með kjörið, markmiðið væri að gera sitt besta. Við óskum henni til hamingju með stöðuna.