Kjaramál, uppbygging leiguíbúða og íbúðakaup til umræðu

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur til fundar miðvikudaginn 14. nóvember. Að venju eru mörg og mikilvæg mál til umræðu á fundinum. Stjórn Framsýnar-ung er einnig boðið að sitja fundinn.

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Samstöðufundur 24. október
  4. Kröfugerð félagsins
  5. Málefni aldraðra og öryrkja
  6. Kaup á orlofsíbúð
  7. Bjarg íbúðafélag
  8. Kjör trúnaðarmanna
  9. Þing-SGS-LÍV-SSÍ
  10. Fulltrúaráðsfundur Lsj. Stapa
  11. Flugsamgöngur Hús-Rvk
  12. Fjölmenningarhátíð
  13. Samstarf við ÞÞ
  14. Formannafundur ASÍ
  15. Vinnufundur SA
  16. Fulltrúaráðsfundur AN
  17. Norðurþing/útsvarstekjur
  18. Fréttabréf stéttarfélaganna
  19. Framsýn-ung
  20. Önnur mál
Deila á