Sjómannadeild Framsýnar boðar til fundar með starfsmönnum hvalaskoðunarfyrirtækja á Húsavík sem jafnframt eru félagsmenn í Framsýn. Fundurinn verður í fundarsal félagsins mánudaginn 12. mars kl. 17:00. Fundarefni: Kjarasamningur fyrir starfsmenn hvalaskoðunarfyrirtækja.