Fjölmörg mál á dagskrá stjórnar og trúnaðarráðs

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kemur saman næstkomandi mánudag kl. 17:00. Mörg mál eru á dagskrá fundarins. Dagskráin er eftirfarandi:

Stjórnar og trúnaðarráðsfundur verður haldinn mánudaginn 4. september kl. 17:00 í fundarsal félagsins.

Dagskrá:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Kvennaráðstefna 28.-29. sept.
  4. Kjarasamningur starfsmanna sveitarfélaga
  5. Framtíð flugs til Húsavíkur
  6. Samgöngumál
  7. Fundur með Húsavíkurstofu
  8. Fundur með SSNE
  9. Fundur með forsvarsmönnum Íslandsbanka
  10. Fundur með lögreglunni
  11. Stýrivaxtahækkanir Seðlabankastjóra Íslands
  12. Þing LÍV 19.-20. okt.
  13. Þing SGS 25.-27. okt.
  14. Þing SSÍ 9.-10. nóv.
  15. Fulltrúaráðsfundur AN 22. sept.
  16. Starfsdagar starfsmanna stéttarfélaga
  17. Formannafundur SGS
  18. Ungliðafundur á vegum ASÍ
  19. Kjör trúnaðarmanns hjá Norðursiglingu
  20. Ástandið í atvinnumálum á félagssvæðinu
  21. Vinnustaðaeftirlit
  22. Málefni starfsmanna Hvamms/Þingeyjarsveitar
    1. Breytingar á sérkjarasamningi Hvamms
    1. Breytingar á sérkjarasamningi Þingeyjarsveitar
  23. Þorrasalir
    1. Málning utanhúss
    1. Rafhleðslukerfið
    1. Málning á íbúðum
  24. Hrútadagurinn Raufarhöfn
  25. Erindi frá félagsmanni
  26. Samkomulag við Securitas hf.
  27. Önnur mál
Deila á