Í vikunni kemur út nýtt Fréttabréf stéttarfélaganna. Að venju er það fullt, fullt af fréttum úr starfsemi félaganna sem vakið hefur athygli víða um heim og rúmlega það. Þeir sem geta ekki beðið eftir bréfinu góða geta lesið það inn á heimasíðu stéttarfélaganna. Hér er slóðin:
https://framsyn.is/wp-content/uploads/2023/06/Frettabref_2.tbl_._juli_2023_vefur.pdf