Allir í vöfflukaffi

Þessar þrjár frábæru konur koma að Kaffi Kvíabekk í Skrúðgarðinum á Húsavík þar sem
boðið er upp á heimsins bestu vöfflur og kaffi á góðviðrisdögum.
Þetta eru þær, Valdís Birna Daníelsdóttir, Bryndís Edda
Benediktsdóttir og Anna María Bjarnadóttir. Skorað er á fólk að
líta við hjá þeim og njóta veitinga í fallegu umhverfi og í góðum
félagsskap.

Deila á