Myndir frá fjölmennum hátíðarhöldum

Eins og fram hefur komið í helstu fjölmiðlum landsins, 640.is, framsyn.is og Vikublaðinu var mikið fjölmenni á hátíðarhöldunum á Húsavík sem að þessu sinni fóru fram á Fosshótel Húsavík. Um 300 gestir lögðu leið sína á hótelið. Hér koma nokkrar myndir sem fanga stemninguna sem var á hátíðarhöldunum.

Deila á