Sjómannadeild Framsýnar skorar á sjómenn innan félagsins að kjósa um nýgerðan kjarasamning SSÍ og SFS. Hér er góð kynning með hljóði á samningnum. Frestur til að kjósa um samninginn er til kl. 15:00 föstudaginn 10. mars.
https://www.ssi.is/frettir/almennar-frettir/kynning-med-tali/