Iðnaðarmenn – rafræn atkvæðagreiðsla er hafin um  kjarasamninginn

Rafræn atkvæðagreiða um kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Samiðnar sem Þingiðn á aðild að hófst kl. 12:00 í dag, 14. desember. Hægt er að kjósa hér á heimasíðunni. Atkvæðagreiðslan stendur yfir til kl.12:00 miðvikudaginn 21. desember. Afar mikilvægt er að félagsmenn greiði atkvæði um samninginn. Hér er slóðin inn á atkvæðagreiðsluna og kjarasamningurinn í heild sinni:

https://innskraning.island.is/?id=kannanir.is&path=?client=survey_kannanir_/kosning/index.php/survey/index

Hér má sjá kjarasamninginn

Hér má sjá yfirlýsingu stjórnvalda vegna kjarasamninga

 

Deila á