LÍV, sem Deild verslunar- og skrifstofufólks innan Framsýnar á aðild að hefur birt Samtökum atvinnulífsins kröfugerð LÍV og VR en kjarasamningur milli VR/LÍV og SA rennur út þann 1. nóvember næstkomandi. Um er að ræða mjög áhugaverða kröfugerð.
Smelltu hér til að lesa kröfugerðina á PDF