Öskudagurinn

Takk fyrir frábæru gestir

Fjöldi barna, unglinga og fullorðinna komu við á Skrifstofu stéttarfélaganna í gær og sungu mörg falleg lög. Gestirnir fóru ekki tómhendir heim þar sem í boði var að fá smá glaðning gegn því að taka lagið og láta sjá sig. Hér má sjá nokkrar myndir frá Öskudeginum.

Deila á