Fréttabréfið komið í hús Fréttabréf stéttarfélaganna er væntanlegt til lesenda um helgina en það er farið í dreifingu. Að venju er það uppfullt af fréttum úr öflugu starfi félaganna. Fréttabréfið er borið í flest hús á félagssvæðinu. Deila á kuti 17. desember 2021 Fréttir