Félagsmenn Framsýnar, Þingiðnar, Starfsmannafélags Húsavíkur og Verkalýðsfélags Þórshafnar gefst kostur á að fljúga á stéttarfélagsfargjaldi á eigin vegum fyrir kr. 12.000 frá og með næstu áramótum. Það er á flugleiðinni Reykjavík-Húsavík. Nánari upplýsingar eru í boði á Skrifstofu stéttarfélaganna. Stéttarfélögin