Minnisbókin er komin í hús og tilbúin fyrir félagsmenn sem geta nálgast hana á Skrifstofu stéttarfélaganna. Einnig eru í boði dagatöl fyrir félagsmenn og aðra þá sem vantar dagatöl. Í boði er að fá dagatölin og minnisbækurnar heim til sín með pósti, það er þeir sem búa utan Húsavíkur.