Frír aðgangur að námskeiðum fyrir félagsmenn Framsýnar

Allt sem hugurinn girnist, bæði starfsmiðuð námskeið og almenn námskeið, árs áskrift eða stök námskeið. Endilega skoðaðu framboðið og sjáðu hvort eitthvað hittir í mark hjá þér!

Sjóðirnir hafa gert samninga við eftirtalda aðila:

https://www.mognum.is/ (Mögnum)

https://taekninam.is/ (Tækninám)

https://frami.is/  (Frami)

http://www.ntv.is/   (Nýi tölvu-og viðskiptaskólinn)

https://netkennsla.is/   (Netkennsla)

https://gerumbetur.is/ (Gerum betur)

https://island.dale.is/ (Dale Carnegie)

https://fraedslumidstodvar.is/ (Sjá hér allar símenntunarmiðstöðvar)

Vegna aðstæðna í íslensku samfélagi vegna covid-19 ákváðu stjórnir Landsmenntar, Ríkismenntar, Sveitamenntar og Sjómenntar að bjóða einstaklingum og fyrirtækjum uppá þann valkost að sækja námskeið á netinu þeim að kostnaðarlausu í ákveðinn tíma.

 Átakið gildir frá 15.mars til og með 31.ágúst 2020 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru innan þessa sama tímaramma eða áskrift keypt innan þess tímaramma.

Hægt er að sjá lista yfir fleiri fræðsluaðila og ráðgjafa í námi fullorðinna á heimasíðu sjóðanna: http://landsmennt.is/frambod-a-nami/

Deila á