Auglýsing fyrir nefndir og ráð hjá Verkalýðsfélagi Þórshafnar

Heimilt er hverjum fullgildum félaga að koma með breytingartillögu
um félaga í einstakar trúnaðarstöður eða koma fram með nýja heildartillögu
samkvæmt lögum félagsins.
Gefinn er frestur til 15.febrúar 2020 til að skila inn nýjum tillögum.
Þeim skal skilað á skrifstofu félagsins á Þórshöfn.
Komi til kosninga fara þær eftir lögum ASÍ.

Þórshöfn 31.jánúar 2020

Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Þórshafnar.

Nefndir og ráð Verkalýðsfélags Þórshafnar 2020-2020
Aðalstjórn: Vinnustaður:
1. Svala Sævarsdóttir Formaður Langanesbyggð
2. Kristín Kristjánsdóttir Varaformaður Húsmóðir
3. Hulda I. Einarsdóttir Ritari Dvalarheimilið Naust
4. Sigríður Jónsdóttir Gjaldkeri Leikskólinn Barnaból
5. Ari Sigfús Úlfsson Meðstjórnandi Ísfélag Vestmannaeyja
Til vara:
6. Kristín Alfreðsdóttir Húsmóðir
7. Guðrún Þorleifsdóttir Kjörbúðinn
8. Þorsteinn V. Þórisson B.J. Vinnuvélar
9. Sigfús Kristjánsson Geir

Sjúkrasjóður:
1. Svala Sævarsdóttir Formaður Langanesbyggð
2. Líney Sigurðardóttir Bókasafn Langanesbyggðar
3. Kristín Kristjánsdóttir Húsmóðir
Til vara:
4. Sigfús Skúlason Ísfélag Vestmannaeyja

Trúnaðarráð:
1. Svanur Snæþórsson Ísfélag Vestmannaeyja
2. Halldóra S. Ágústsdóttir Sjálfstætt starfandi
3. Hildur Kristín Aðalbjörnsdóttir Sjálfstætt starfandi
4. Vilborg Stefánsdóttir Ísfélag Vestmannaeyja
5. Kristján Úlfarsson Sjálfstætt starfandi
Til vara:
6. Sigurrós Jónasdóttir Kjörbúðin
7. Maren Óla Hjaltadóttir Þekkingasetur Þingeyinga
8. Mikolaj Potrykus Dawid Smiður

Siðanefnd:
1. Sólveig Sveinbjörnsdóttir Formaður Grunnskólinn á Þórshöfn
2. Sigríður Ósk Indriðadóttir Leikskólinn Barnaból
3. Jóhannes Jónasson Sjálfstætt starfandi
Til vara:
4. Hulda Kristín Baldursdóttir Dvalarheimilið Naust
5. Friðrik Jónsson Ísfélag Vestmannaeyja

Kjörstjórn
1. Eyþór Jónsson Íþróttamiðstöðin Verið
2. Dagbjört Aradóttir Langanesbyggð
Til vara:
3. Kristín Óladóttir Kjörbúðin
4. Jóhann Ægir Halldórsson Fles ehf

Orlofssjóður:
Stjórn Verkalýðsfélagsins hverju sinni.

Félagskjörnir endurskoðendur:
1. Elfa Benediktsdóttir Ísfélag Vestmannaeyja
2. Steinunn Leósdóttir Leikskólinn Barnaból
Til vara: 3. Dagbjört Aradóttir Langanesbyggð

Deila á