Starfsmenn í jólafrí eftir daginn í dag

Opið verður á Skrifstofu stéttarfélaganna í dag til kl. 16:00, það er þorláksmessu. Lokað verður á morgun aðafangadag. Næst verður opið föstudaginn 27. desember á venjulegum opnunartíma sem er 08:00 til 16:00.  Starfsmenn stéttarfélaganna óska félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

 

Deila á