Stjórn Framsýnar hefur verið kölluð saman til fundar mánudaginn 21. október kl. 17:00. Að venju er stjórn Framsýnar ung boðið að sitja fundinn sem fram fer í fundarsal stéttarfélaganna.
Dagskrá:
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- PCC BakkiSilicon hf- þróun launakerfis
- Þing- SGS-LÍV-AN
- Formannafundur SSÍ
- Staða kjaraviðræðna-Landsvirkjun-ríki-sveitarfélög
- Málefni Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga
- Vinnuferð formanns
- Kjör trúnaðarmanns hjá Landsvirkjun
- Íbúð félagsins á Akureyri
- Vinnutímabreyting hjá verslunar- og skrifstofufólki
- Reglur sjúkrasjóðs-geymdur réttur
- Jólafundur-jólaboð Framsýnar
- Stjórnarkjör Framsýn-ung
- Önnur mál