Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar mánudaginn 21. nóvember kl. 17:30 í fundarsal félagsins. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Fundargerð síðasta fundar
 - Inntaka nýrra félaga
 - Atvinnumál
 - Íbúðamál í Reykjavík
 - Formannafundur ASÍ
 - Orlofskostir 2012
 - Erindi frá Lionsklúbbi Húsavíkur
 - Niðurgreiðslur vegna Krabbameinsskoðunar félagsmanna
 - Vaðlaheiðagöng
 - Skattlagning séreignasparnaðar
 - Þakkarbréf frá Styrktarfélagi HÞ
 - Önnur mál