Aðalfundur Starfsmannafélags Húsavíkur verður haldinn mánudaginn 8. júlí 2019 kl. 20:00 í fundasal stéttarfélaganna.
Dagskrá:
-
- Venjuleg aðalfundarstörf
a ) Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemi félagsins síðastliðið ár
b ) Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár
c ) Tekin ákvörðun um árgjöld félagsmanna
d ) Lagabreytingar, enda hafi tillögur til breytinga borist stjórn félagsins tveimur vikum fyrir aðalfund
e ) Kosning stjórnar samkvæmt 6. grein
f ) Kosning endurskoðenda samkvæmt 6. grein
g ) Kosning fulltrúa í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar
h ) Kosning fulltrúa á þing B.S.R.B.
i ) Kosning fulltrúa í orlofs-, ferðamála- og starfskjaranefnd - Framtíð STH
- Önnur mál
- Venjuleg aðalfundarstörf
Skorað er á félagsmenn til að mæta á fundinn og taka þátt í störfum félagsins. Boðið verður upp á kaffi, meðlæti og skemmtiatriði. Koma svo!
Stjórn STH