Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar fundar

Stjórn, trúnaðarráð og ungliðadeild Framsýnar kemur saman til fundar þriðjudaginn 18. júní 2019 kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Mörg mál eru á dagskrá fundarins:

Dagskrá fundarins:

  1. Fundargerð síðasta fundar
  2. Inntaka nýrra félaga
  3. Aðalfundur félagsins
    • Tímasetning
    • Tillögur sem leggja þarf fram
    • Heiðrun
  4. Sérkjarasamningur Framsýnar og PCC BakkiSilicon hf.
  5. Formanna- og ungliðafundur SGS á Hallormsstað
  6. Kjarasamningar við smábátaeigendur og bændasamstökin
  7. Flugmiðakaup af Flugfélaginu Erni
  8. Þing AN
  9. Styrkir til sjómannadagsráða
  10. Sjómannadagur á Húsavík- heiðrun
  11. Sjómannakaffi á Raufarhöfn
  12. Kjaramál: ríki-sveitarfélög-pcc-hvalaskoðun
  13. Málefni Hótels Laxár
  14. Heimsókn frá FA
  15. Afmælisgjöf til Félags eldri borgara
  16. Önnur mál
    • Viðtal formanns við matsmenn

 

Deila á