Aðalsteinn Árni Baldursson, formaður Framsýnar var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun en Ágúst Ólafsson tók viðtalið. Mikill áhugi er meðal fjölmiðla með gang mála í kjaraviðræðum, ekki síst vegna verksmiðju PCC á Bakka. Í viðtalinu er farið yfir sviðið í þeim efnum sem og öðrum tengdum málum.
Hlusta má á viðtalið með því að smella hér.