Jólafundi Framsýnar sem vera átti í kvöld hefur verið frestað til laugardagsins 15. desember. Til fundarins eru boðaðir starfsmenn félagsins, trúnaðarmenn á vinnustöðum, trúnaðarráð, Framsýn-ung auk stjórnar félagsins. Auk hefðbundinnar dagskrár verður boðið upp á kvöldverð og heimatilbúin skemmtiatriði.
Vegna veðurs hefur jólafundi Framsýnar verið frestað um tvær vikur.