Endurgreiðslur vegna tjaldsvæðisstyrkja Mikilvægt er að félagsmenn sem ætla að fá endurgreidda tjaldstæðisstyrki vegna ársins 2018 skili inn kvittunum til Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir 15. desember nk. Deila á kuti 17. nóvember 2018 Fréttir