Framsýn verður að venju með opið hús í Kaffi Ljósfangi á Raufarhöfn föstudaginn 1. júní. Boðið verður upp á kaffiveitingar frá kl. 15:00 til 17:00. Að sjálfsögðu eru allir velkomnir.
Íbúar á Raufarhöfn og úr nærsveitum hafa fjölmennt í sumarkaffi Framsýnar á hverju ári enda afar ánægðir með framtak félagsins.