Kjörnefnd Þingiðnar gerir tillögur um eftirfarandi félagsmenn í trúnaðarstöður fyrir félagið starfsárin 2018 til 2020.
Aðalstjórn (jafnframt stjórn sjúkra-, orlofs- og vinnudeilusjóðs)
Jónas Kristjánsson Formaður Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Vigfús Leifsson Varaformaður Norðurvík ehf.
Kristinn Gunnlaugsson Ritari Trésmiðjan Rein ehf.
Þórður Aðalsteinsson Gjaldkeri Trésmiðjan Rein ehf.
Hólmgeir Rúnar Hreinsson Meðstjórnandi Trésmiðjan Rein ehf.
Varastjórn: Vinnustaður:
Gunnólfur Sveinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Gunnar Sigurðsson Eimskip
Daníel Jónsson Curio ehf.
Atli Jespersen Sögin ehf.
Trúnaðarmannaráð:
Sigurjón Sigurðsson Norðurvík ehf
Kristján G. Þorsteinsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Andri Rúnarsson Fjallasýn ehf.
Kristinn Jóhann Lund Curio ehf.
Sigurður Helgi Ólafsson G.P.G-Fiskverkun ehf.
Bjarni Björgvinsson Norðurvík ehf.
Varatrúnaðarmannaráð:
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson Norðurpóll ehf.
Kristján Gíslason Norðlenska ehf.
Erlingur S. Bergvinsson Bifreiðaskoðun Íslands ehf.
Bjarni Gunnarsson Bílaleiga Húsavíkur ehf.
Skoðunarmenn ársreikninga: Kjörstjórn:
Jón Friðrik Einarsson Andri Rúnarsson
Arnþór Haukur Birgisson Vigfús Þór Leifsson
Varamaður: Varamenn:
Steingrímur Hallur Lund Þorvaldur Ingi Björnsson
Kristján Gíslason
Kjörnefnd: 1. maí nefnd
Davíð Þórólfsson Jónas Kristjánsson
Gunnólfur Sveinsson
Kristján Gíslason
Löggiltur endurskoðandi:
PricewaterhouseCoopers ehf.
Hverjum fullgildum félaga er heimilt að koma með breytingartillögur um félagsmenn í einstakar trúnaðarstöður eða koma fram með nýja heildartillögu um skipan í trúnaðarstöður næsta starfsár. Breytingartillögu skal fylgja skrifleg heimild frá þeim, sem stungið er upp á og meðmæli a.m.k. 10% fullgildra félagsmanna. Nýjum heildartillögum þurfa að fylgja skrifleg meðmæli a.m.k. 20% félagsmanna.
Skila þarf inn nýjum tillögum til Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík fyrir kl. 16:00, mánudaginn 7. maí 2018. Þar er einnig hægt að fá nánari upplýsingar um fyrirkomulagið komi til þess að fleiri aðilar bjóði sig fram til starfa fyrir Þingiðn.
Húsavík 18. apríl 2018
Kjörstjórn Þingiðnar