Stjórn Framsýnar kemur saman til fundar á morgun til að fara yfir þau málefni sem komið hafa upp milli funda en stjórn félagsins fundar að jafnaði einu sinni í hverjum mánuði. Eins og sjá má er dagskrá fundarins nokkuð löng en fundurinn hefst kl. 17:00.
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Sérkjarasamningur við PCC
- Nýtt landslag í verkalýðshreyfingunni
- Breytingar á kjörum starfsmanna sveitarfélaga
- Aðalfundur félagsins
- Stækkun á félagssvæði Framsýnar
- Kjör trúnaðarmanna
- Trúnaðarmannanámskeið
- Þakviðgerðir G-26
- Afmælishátíð Vonar 28. apríl 2018
- Hátíðarhöldin 1. Maí
- Lögfræðiþjónusta stéttarfélaganna
- Aðalfundur félagsliða
- Póllandsferð stjórnar, starfsmanna og trúnaðarráðs
- Aðalfundur Húsfélags Þorrasala – 12. apríl
- Þeystareykir – Öryggisnefndarfundur
- Fræðslu- og samráðsdagur bílstjóra – 18. apríl
- Aðalfundur Orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum
- Námskeið- Fjármál við starfslok
- Erindi Tónsmiðjan
- Lög um persónuverndarmál
- Nýr orlofsvefur stéttarfélaganna
- Önnur mál