Það eru margir farnir að bíða eftir vorinu og sumrinu reyndar líka. Ein af þeim er Birna Ásgeirsdóttir starfsmaður Þekkingarnets Þingeyinga sem hér er að þrífa planið fyrir framan Þekkingarnetið á dögunum en starfsstöðin er niður við höfn, það er á hafnarstéttinni.