Stjórn og trúnarráð Framsýnar kemur saman til fundar á miðvikudaginn. Fyrir fundinum liggja mörg mál sem tekin verða fyrir til umræðu og afgreiðslu.
- Fundargerð síðasta fundar
- Inntaka nýrra félaga
- Málefni Sparisjóðs Suður- Þingeyinga
- Kjör fulltrúa á þing SGS/11-12.okt.
- Kjör fulltrúa á þing LÍV/13-14.okt
- Kjör fulltrúa á þing AN/ 29-30. sept.
- Formannafundur SSÍ/19-22. okt.
- Fréttaflutningur Ríkissjónvarpsins/innflytjendur
- Málefni PCC
- Sumarferð stéttarfélaganna
- Korman- málefni starfsmanna
- Jarðboranir- endurskoðun á samningi
- Trúnaðarmannanámskeið
- Stofnanasamningur við FSH
- Stofnanasamningur við Framhaldsskólann á Laugum
- Húsnæðismál/Búfesti
- Önnur mál