Þann 1. maí sl. tók gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. ASÍ tók saman dæmi um kostnaðaraukningu þeirra sem ekki hafa náð kostnaðarþakinu í nýja kerfinu sem er mikil í sumum tilfellum. Nánar má lesa um málið hér.
Þann 1. maí sl. tók gildi nýtt greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustu. ASÍ tók saman dæmi um kostnaðaraukningu þeirra sem ekki hafa náð kostnaðarþakinu í nýja kerfinu sem er mikil í sumum tilfellum. Nánar má lesa um málið hér.