Málað í góða veðrinu Ljósmyndari heimasíðu stéttarfélaganna gerði sér ferð um Húsavík og tók nokkrar myndir í góða veðrinu sem verið hefur hér norðan heiða síðustu vikurnar, það er frá Mærudögum. Fólk var bæði við störf og leik. Deila á kuti 8. ágúst 2011 Fréttir