Sjómenn sem nú eru í verkfalli eiga rétt á greiðslum úr vinnudeilusjóði. Við viljum minna á hvernig hægt er að sækja um þessar greiðslur en um það má lesa hér.
Umsóknarblaðið má nálgast með því að smella á hnappinn á bleika borðanum á toppi heimasíðunnar.