Menn ganga brosandi inn í næsta ár á Húsavík

Fjölmenni var saman komið við áramótabrennuna á Húsavík í dag sem var afar glæsileg sem og flugeldasýningin. Veðrið var frábært og ekki annað að sjá og heyra en að menn væru jákvæðir fyrir nýju ári. Með þessum myndum sendum við góðar kveðjur til lesenda heimasíðu stéttarfélaganna.

aramot1016-001aramot1016-008aramot1016-015aramot1016-019aramot1016-010aramot1016-013aramot1016-021aramot1016-030aramot1016-038aramot1016-043aramot1016-045aramot1016-047aramot1016-057aramot1016-055aramot1016-053aramot1016-051aramot1016-052aramot1016-048
aramot1016-082
aramot1016-080aramot1016-086aramot1016-094aramot1016-073

Deila á