Klukkan 01:20 í nótt var skrifað undir nýjan kjarasamning milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) annars vegar og hins vegar Sjómannasambands Íslands (SSÍ). Lesa má kjarasamninginn hér.
Þar með hefur verkfalli verið frestað frá 20:00 þann 15. nóvember til 20:00 þann 14. desember.