Í tilefni af kvennafríi 2016 komu í kringum 80 konur í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna í gær. Konur lögðu niður vinnu klukkan 14:38 og komu eftir það í létt spjall og kaffi. Karlkyns starfsmaður stéttarfélaganna var með myndavélina á lofti og sjá má hluta afrakstursins hér að neðan