Í gær, fimmtudaginn 20. október, komu við hér á Skrifstofu stéttarfélaganna framfjóðendur Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Þeir ræddu málin yfir léttum veitingum og áttu góða stund.
Á meðfylgjandi mynd má sjá þá Tryggva, Kjartan og Loga ásamt Lindu starfsmanni Skrifstofu stéttarfélaganna.