Gott veður og flestir í góðu skapi Fulltrúar Framsýnar gerðu sér ferð upp á Þeistareyki í dag til að heimsækja starfsmenn sem þar eru við störf. Almennt voru menn ánægðir með lífið, enda veðrið gott auk þess sem framkvæmdirnar ganga almennt vel. Sjá myndir frá heimsókninni í dag: Deila á kuti 19. ágúst 2016 Fréttir