Úr ársskýrslu Framsýnar: Stærstu greiðendur iðgjalda til Framsýnar 2015 eftir röð:

Samkvæmt ársskýrslu Framsýnar greiddu þessi fyrirtæki og stofnanir mest til félagsins á árinu 2015.

GPG. Seafood ehf.
Sveitarfélagið Norðurþing
Brim hf.
Norðlenska matarborðið ehf.
Ríkisjóður Íslands
Þingeyjarsveit
Hvammur, heimil aldraðra
Norðursigling ehf.
HB Grandi hf.
Eimskip Íslands ehf.

GPG-Seafood greiddi mest allra atvinnurekenda í iðgjöld til Framsýnar eða samtals kr. 11 milljónir árið 2015. Innifalið í upphæðinni eru félagsgjöld starfsmanna og lögbundin iðgjöld atvinnurekenda í sjóði Framsýnar.

Deila á