Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar, var í viðtali við Ágúst Ólafsson í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 í morgun. Rætt var um þau auknu umsvif sem hafa orðið hjá félaginu í kjölfar uppbyggingarnar á Bakka, kjarasamninga þeim tengdum og fleira í þeim dúr. Hægt er að hlusta á viðtalið hér. Viðtalið við Aðalstein hefst eftir um það bil 15 mínútur.