Að venju voru stéttarfélögin með opið hús í dag. Hefð er fyrir því að félögin bjóði gestum og gangandi upp á kaffi, veitingar og tónlistaratriði einn laugardag fyrir jól. Á þriðja hundrað gestir komu við hjá stéttarfélögunum og nutu veitinga og tónlistar sem var í boði. Sjá myndir og takk fyrir okkur.