Félagsmenn Starfsmannafélags Húsavíkur, starfandi hjá sveitarfélögum samþykktu kjarasamning Samflotsins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Alls voru 1160 á kjörskrá, af þeim greiddu tæplega 29% atkvæði. Já sögðu 95%, nei sögðu 2,3% og auðir seðlar voru 0,6%.
Félagsmenn Starfsmannafélagsins hafa samþykkt kjarasamninginn.