Íslandsbanki á Húsavík í samstarfi við VÍB og Framsýn efnir til opins fundar í fundarsal stéttarfélaganna fimmtudaginn 19. nóvember kl. 17:00-18:30. Valdimar Pálsson, ráðgjafi hjá VÍB, fjallar um fjármál við starfslok og leitast við að svara áleitnum spurningum sem oft brenna á fólki við þessi tímamót. Boðið verður upp á kaffiveitingar og að sjálfsögðu eru allir áhugasamir um þessi mál velkomnir á fundinn. Sjá auglýsingu: