Fulltrúar Framsýnar fóru í vetfangsferð upp á Þeistareyki í dag. Þar var fjöldi fólks við störf á vegum verktakana sem sjá um uppbygginguna á svæðinu. Þrátt fyrir að snjór væri yfir svæðinu báru starfsmennirnir sig mjög vel enda harðduglegir menn. Sjá myndir: