Nú stendur yfir stjórnar og trúnaðarmannaráðsfundur á vegum Framsýnar. Aðalumræðuefni fundarins eru kjaramál. Í máli formanns kom fram að félagið er búið að semja við 23 fyrirtæki á félagssvæðinu sem gerir um 30% af starfandi fyrirtækjum á svæðinu sem greiða kjarasamningsbundin gjöld til Framsýnar.
Góður gangur hefur verið í vriðræðum Framýnar við atvinnurekendur á félagssvæðinu. Búið er að ganga frá 23 kjarasamningum við fyrirtæki.