Verkfallsdagar

Boðað verkfall Framsýnar, stéttarfélags stendur yfir þessa daga í maí:

6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis.
7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis.

19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis.
20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis.

26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015.

Félagar virðum verkfallið og leggjum niður vinnu. Viðurlög eru fyrir því að fara ekki eftir samþykktum félagsins. Þá eru atvinnurekendur varaðir við að hvetja starfsmenn til að brjóta verkfallið. Slík brot verða gerð opinber.

Framsýn, stéttarfélag

Deila á